Exotic tasting menu

Við mælum með smakkseðlinum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman fyrir gesti sína. Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá hafa réttirnir verið útfærðir til þess að hægt sé að deila þeim. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur – forréttir, sushi, aðalréttir og eftirréttir.

Smokkfiskur tempura smokkfiskur í tempuradeigi, borinn fram með sítrusmæjónesi og stökkum sölvum
Léttgrafin bleikja þunnskorin og borin fram með grænum chili ásamt ponzudressingu og salatblöðum
Nauta tataki með trufflu matsuhisadressingu, andalifur og kínahreðku
Eldfjalla humar maki humartartar með 7 spice kryddi og chili, borið fram ofan á laxa og gúrku makirúllu
Laxa nigiri lax skorinn í fullkomnar sushi sneiðar settur ofan á hrísgrjón
Lax miðjubitinn af flakinu, bestur á grillið með kremuðu byggi og eplasalati
Lambakótilettur kryddaðar satay kótilettur með hrásalati og frönskum kartöflum

Úrvalsblandið
Úrval eftirrétta, fyrir allt borðið til að deila

 

Verð á mann: 

12+: 18.900 kr.
8: 22.900 kr.
4: 34.900 kr.
10 : 19.900 kr.
6: 26.900 kr.
2: 60.900 kr.
12+: 18.900 kr.
10 : 19.900 kr.
8: 22.900 kr.
6: 26.900 kr.
4: 34.900 kr.
2: 60.900 kr.