5 rétta matseðill

5 rétta matseðill að hætti Fiskmarkaðsins 

3 forréttir koma til að deila fyrir allt borðið. Hver og einn fær svo sinn aðalrétt og svo koma aftur eftirréttir til að deila.

Sashimi besti bitinn af laxi, túnfisk, hörpuskel, bleikju og sætri rækju, skorinn í fullkomna sashimi bita
Opin sushi maki rúlla með stökku nori, volgum sushi grjónum og krydduðum laxatartar á toppnum
Smokkfiskur tempura smokkfiskur í tempuradeigi, borinn fram með sítrusmæjónesi og stökkum sölvum

VAL Á MILLI:
Nauta ribeye með stökkum smælkikartöflum og reyktri chili bernaise
eða
Léttsaltaður þorskur (h) kryddaður með lime salti, borinn fram með sætu sellerísalati

Úrvalsblandið
Úrval eftirrétta, fyrir allt borðið til að deila

 

 

Verð á mann: 

12+: 17.900 kr.
8: 21.900 kr.
4: 33.900 kr.
10 : 18.900 kr.
6: 25.900 kr.
2: 59.900 kr.
12+: 17.900 kr.
10 : 18.900 kr.
8: 21.900 kr.
6: 25.900 kr.
4: 33.900 kr.
2: 59.900 kr.