Showing the single result

Matarkjallarinn

Matarkjallarinn er Grill & kokteilbar í kjallara 160 ára gamals húss í Aðalastræti 2. Matarkjallarinn stendur fyrir mat fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina.
Brasserie matargerð ræður ríkjum i eldamennskunni þar sem áherslan er á íslenskt hráefni. Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.

Matarkjallarinn

Draumaveisla