1. Upplýsingar um fyrirtæki
Nafn : Private Dining ehf.
Kennitala : Kt. 531010-0190
VSK nr.: 139198
Heimilisfang : Bæjarlind 12
200 Kópavogur
822-6600
bokanir@privatedining.is
2. Skilmálar
Eingöngu er hægt að ganga frá pöntun með kredit- og debetkortum (Visa, MasterCard, Visa Electron, Maestro)]
3. Endurgreiðslustefna
Enginn endurgreiðsluréttur er nema komi upp galli.
4. Afhending vöru
Matreiðslumenn og þjónar mæta heim til viðskiptavinar með hráefni og elda og þjóna til borðs. Í einhverjum tilfellum koma þeir með diska, sérvettur, potta og pönnur. Samráð verður við veisluhaldara um annað.
Pantanir þurfa að berast 5 dögum fyrir veislutíma.
5. Verð
Öll verð eru í íslenskum krónum og innihalda 11% virðisaukaskatt.
6. Öryggisskilmálar
Private Dining ehf. heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila.
7. Lög og varnarþing
Skilmála þessa bera að túlka samkvæmt íslenskum lögum og ef upp kemur ágreiningur milli kaupenda skal málinu vísað til íslenskra dómstóla.
.