BREYTTU HEIMILI ÞÍNU Í ÞINN UPPÁHALDS VEITINGASTAÐ
KOKKINN
HEIM
Njóttu þess að bjóða í mat heima hjá þér með aðstoð matreiðslumanna og þjóna frá helstu veitingastöðum landsins.
Þetta var algjörlega frábært – menn eru enn að tala um hvað maturinn var góður. Strákarnir stóðu sig vel með þennan stóra og háværa hóp 🙂
Þetta gekk svona glimrandi vel og var mjög skemmtileg upplifun, maturinn góður og þau bæði alveg frábær, fagleg og flott.
Fengum frábæra veislu, takk fyrir það!
Þetta var skemmtilegt og virkilega vel heppnað. Maturinn góður og þjónustan.
Viðburðurinn heppnaðist fullkomlega maturinn frábær og starfsfólkið þitt með þetta upp á 10 mæli með þessu
Já gekk hrikalega vel og var mjög gaman!
Já takk kærlega fyrir okkur, settum öll í story og á insta og vorum þvílíkt ánægð með allt saman☺.
Margir að spurja um matarboðið og við höfum bent öllum sem við höfum heyrt í að skoða Private Dining!
Munum klárlega bóka ykkur aftur.
Allir ánægðir og fáið okkar bestu meðmæli.
Þetta var alveg frábært, við mælum klárlega með þessari þjónustu.
5 stjörnur 😊
Virkilega vel gert, fagmannlegt fram í fingurgóma. Framar vonnum! Mælum 100% með Kol og þeim félögum.