Svo pantar þú hér.

Pöntun

Hvar og hvenær (5 daga fyrirvari)

Eins og er getum við einungis lofað þjónustu innan höfuðborgarsvæðisins og einnig þarf að panta með 5 daga fyrirvara. Stórhátíðardagar bera álag. Hér fyllir þú út upplýsingar um veisluna þína og pantar hjá okkur. Við svörum um hæl.
Við þurfum að lágmarki 5 daga til að undirbúa allt.