BREYTTU HEIMILI ÞÍNU Í ÞINN UPPÁHALDS VEITINGASTAÐ

KOKKINN
HEIM

Njóttu þess að bjóða í mat heima hjá þér með aðstoð matreiðslumanna og þjóna frá helstu veitingastöðum landsins.

 

Duck & Rose
FISKMARkaðurinn
FORRÉTTABARINN
Grillmarkaðurinn
Kol Restaurant
MATARKJALLARINN
NOMY Veisluþjónusta
PÜNK RVK 
reykjavik meat
rok
SJáland
SKÁL
SNAPS
Steikhúsið
Sumac 

Þú velur veitingastaðinn og matseðilinn.

Matreiðslumaður og þjónn mæta frá veitingastaðnum og sjá um að gera upplifunina óaðfinnanlega fyrir þig og gesti þína. Sumir veitingastaðir bjóða líka upp á 2 rétta valmatseðla þar sem einungis matreiðslumaður mætir í 2-3 tima og hægt að bæta við þjóni gegn aukagjaldi. 
 

Við eldum í þínu eldhúsi


Við mætum áður en gestirnir mæta og elda matinn í þínu eldhúsi.
 
 

Við berum fram matinn


Við berum fram matinn, lýsum réttunum og sjáum til þess að fullkomna upplifunina.
 
 

Við göngum frá
EFTIR OKKUR


Við göngum frá eftir okkur þannig að þú þarft ekki að hafa neinar áhyggjur og getur notið kvöldsins með gestum þínum.
 
 

Þín veisla, heima hjá þér

 

Private Dining