Matseðill 2

3ja rétta matseðill

 

Lystaukar

Smáréttir að hætti NOMY

Forréttur

Glóðaðir humarhalar með epla-seljurótarremúlaði, epla-vinaigrette, dillolíu og kryddjurtum.

Aðalréttur

Steikt andabringa með blómkálskremi, ristuðum blómkálstoppum, shitake sveppum,  grillað bok choy, vorlaukur og andasoðgljái með sólberjum.

Ásamt brasseruðu andalæraconfit

Eftirréttur

Valrhona súkkulaðikúla með Tanariva mjólkursúkkulaði ganache, hindberjasorbet, hindberjum, estragon-hunangi, súkkulaðisprengjum og heitri Manjari súkkulaðisósu.

 

Lágmark 20 manns. Þjónn ekki innifalinn.

Verð per mann 15.500 kr.