Matseðill 1

3ja rétta matseðill

Lystaukar

Smáréttir að hætti NOMY

Forréttur

Íslensk hörpuskel úr Breiðafirði með truffluðum eggjum, villtum kapers, stökkri svartrót og hörpuskeljaseyði með brúnu smjöri og karsa.

Aðalréttur

Grilluð íslensk nautalund með flauelsmjúkum kartöflum, grillað bok choy, jarðskokkum, sveppum og rauðvíns-nautasoðgljáa Ásamt brasseruðu uxabrjósti með karmelluðum laukum.

Eftirréttur

Aðalbláber frá Boggu á Krossum með rjómaís, karmelaðri hvítsúkkulaðimús, stökkum omnom kakóbaunum og dönskum lakkrís.

 

Lágmark 20 manns. Þjónn ekki innifalinn.

Verð per mann 13.500 kr.