Kokkur í 2-3 tíma. Hægt að fá þjón gegn aukagjaldi.
—————
Aðalréttur og val á forrétt. Hægt að bæta við eftirrétti.
Forréttir
Tuna Tartare
Guacamóle, heimalagað nachos, tindur og sesam.
eða
Nauta Tartare
Piparrótarkrem, vorlaukur, bakaður parma og steikt súrdeigsbrauð.
Aðalréttur
KOLB Steik
250g kolagrilluð, einstök hrossa steik (má breyta í nautalund). Hvítlauksristaðir sveppir, kremað krispí kartöflusalat, sexy kjúllasósa.
250g kolagrilluð, einstök hrossa steik (má breyta í nautalund). Hvítlauksristaðir sveppir, kremað krispí kartöflusalat, sexy kjúllasósa.
Bættu við eftirrétt á 1700 kr. per mann
Krazy Kókonut
Kókos. Havana club og súkkulaði. Okkar langvinsælasti eftirréttur.