NAUTA TATAKI
Punzu, hvítlaukur, villisveppir, granatepli
BLEIKJA
Svartur hvítaukur, parmaskinka, pera, grasker fræ, stökkt brauð, dill
NAUTALUND 200g
Steiktir sveppir, sveppa krem, mjólkur duft
Stökkt smælki kartöflur, svartur hvítaukur, vorlaukur
Aspas & brokkolinia, feta, vínber wasabi baunir
Soðgljái
Meðlæti kemur á borðið sem „family style“ svo allir geta notið þess saman
VOLG SÚKKULAÐIKAKA
Ástaraldin, karamella, heslihnetur