Kokkur í 2-3 tíma. Hægt að fá þjón gegn aukagjaldi.
—————
Aðalréttur með vali á forrétt eða eftirrétt
Val um forrétt:
Burrata með fíkjum, tómötum, basil & súrdeigsbrauð
eða
Kjúklingalifrar creme bruleé. Stökkt súrdeigsbrauð, sætur laukur & fíkjur
eða
Nautacarpaccio með klettasalati, feyki, graskersfræum & ólífuolíu
Aðalréttur:
Valette Andarbringa.
Jarðskokkamauk, beyki sveppir, pak choy, smælki í andarfitu & kirsuberjagljái
Eftirréttur:
Marengs & hvítt súkkulaði með hvítsúkkulaðimús, hindberjum & granateplum