RÓSMARÍNGRAFIÐ HREINDÝR
Trufflumajó, parmesan, sýrðar rauðrófur, heslihnetur, jarðskokkar
TÚNFISK TACO
Sesam, ponzu, granatepli, eldpiparsulta og jalapeno
LAX SASHIMI STYLE
Sítrus-teriyakigljái, stökk jarðarber, wasabibaunir og djúpsteiktur blaðlaukur
KOLAÐUR LAX
Fennel escabeche, lime aioli, dillmarineruð epli, granóla, dill hollandaise
NAUTALUND DELUXE
Trufflumarineruð nautalund, sellerírótar- og heslihnetumulningur, trufflumæjó, sýrður skarlottulaukur, katafi, anis-nautasoðgljái.
LÚXUS EFTIRÉTTAR PLATTI
Allir uppáhalds eftirréttirnir okkar, bornir fram saman til að deila