Hvað langar þig til að borða í dag? 

Hérna getur þú skoðað matseðlana sem við getum komið með til þín.

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

Exotic tasting menu

Við mælum með smakkseðlinum sem Hrefna Sætran og Fiskmarkaðsliðið hafa sett saman fyrir gesti sína.

Í stað þess að afgreiða diskana hvern fyrir sig þá hafa réttirnir verið útfærðir til þess að hægt sé að deila þeim. Þeir eru bornir á borð nokkrir saman, hver á fætur öðrum á meðan á máltíðinni stendur – forréttir, sushi, aðalréttir og eftirréttir.

 

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

Rok 4 rétta matseðill

Humar
Borinn fram í rjómasósu með gulum eplum, hvítlauk og lauk

Villisveppa risotto
með parmesan osti og rauðvínssósu

Nautasteik með chimi churi
með ristuðum kartöflubátum og aioli

Blóðappelsínu ostakaka
með hvítu súkkulaði

 

Rok 4 rétta Vegan matseðill

Rok salat
með lárperu dressingu, ólífum og karamelluðum heslihnetum

Kastaníusveppir og hvítlaukur
með pestó borið fram á ristuðu rúgbrauði 

Hnetusteik
með portobellosveppum, blómkáli og jógúrt sósu eða pestó 

Súkkulaði kaka
með þeyttum jurtarjóma

 

Rok 4 rétta Vegan matseðill

Rok salat
með lárperu dressingu, ólífum og karamelluðum heslihnetum

Kastaníusveppir og hvítlaukur
með pestó borið fram á ristuðu rúgbrauði 

Hnetusteik
með portobellosveppum, blómkáli og jógúrt sósu eða pestó 

Súkkulaði kaka
með þeyttum jurtarjóma

 

Rok 5 rétta matseðill

Léttsteiktur þorskur
með með kartöflupuré, hvítkáli, döðlum og hollandaise sósu.

Villisveppa risotto
með parmesan osti og rauðvínssósu

Naut í pönnuköku
með sýrðum lauk, hvítkáli, gráðosti og hollandaise

Nautasteik með chimi churi
með ristuðum kartöflubátum og aioli

Blóðappelsínu ostakaka
með hvítu súkkulaði

 

Rok 6 rétta matseðill

Léttsteiktur þorskur
með með kartöflupuré, hvítkáli, döðlum og hollandaise sósu.

Grafið hreyndýr
með gráðosti, brenndu smjöri og söltuðum möndlum

Villisveppa risotto
með parmesan osti og rauðvínssósu

Naut í pönnuköku
Sýrður laukur, hvítkál, gráðostur og hollandaise

Nautasteik með chimi churi
með ristuðum kartöflubátum og aioli

Blóðappelsínu ostakaka
með hvítu súkkulaði

Rok 7 rétta matseðill

Sítrónugrafinn lax
með geitaosti, gúrku og dill á ristuðu baguette

Grafið hreyndýr
með gráðosti, brenndu smjöri og söltuðum möndlum 

Villisveppa risotto
með parmesan osti og rauðvínssósu

Pönnusteikt bleikja
með krydduðum kartöflum, kapers smjöri, eplum og kryddjurtasalati

Andalæri confit
með baconi, búrgundarsósu og kartöflum

Nautasteik með chimi churi
með istuðum kartöflubátum og aioli

Blóðappelsínu ostakaka
með hvítu súkkulaði

 

Lorem ipsum dolor sit amet, consectetuer adipiscing elit, sed diam nonummy nibh euismod tincidunt ut laoreet dolore magna aliquam erat volutpat.

3 rétta matseðill

Hrossa “wagyu” tataki
Epli, koriander, stökkir jarðaskokkar og miso dressing

Léttreykt fjallableikja
Sýrð fenníka, stökkt kryddbrauð og sinnepsdressing

NAUTALUND
Borin fram á viðarplatta með sveppagljáa, Grillmarkaðs frönskum og létt steiktu grænmeti  

Léttsaltaður þorskur
Grillað eplamauk, humarsalat, svartur hvítlaukur og skelfisksósa. (inniheldur skelfisk)

Súkkulaði tart
Volg súkkulaðikaka fyllt með karamellu, borin fram með saltkaramelluís

Hver og einn velur forrétt og aðalrétt sem hentar þeim.
Ekki þarf að velja sama fyrir allann hópinn.

6 rétta veisla

BURRATA
Íslenskur handverksostur úr skagafirði, regnbogatómatar og möndlupestó

NAUTA CARPACCIO
Eldpiparsulta, sykraðar möndlur, kryddjurtaperstó og klettasalat

ANDASALAT
Langtímaelduð andarlæri, mozzarella, stökkur laukur og myntudressing

GRILLUÐ FJALLABLEIKJA
Möndlupestó, kartöflumauk, sultaðir laukar (Inniheldur hnetur)

GRILLAÐ RIF AUGA
Borið fram með hvítlaukskartöflum, létt steiktu grænmeti og sveppagljáa

SÚKKULAÐI GRILLMARKAÐARINS
Súkkulaðikúla með mascarpone, volgri karamellu og kaffiís

Smakkseðill

ANDASALAT
Langtímaelduð andarlæri, mozzarella, stökkur laukur og myntudressing

LÉTTREYKT BLEIKJA
Bleikju tartar, sýrður laukur og yuzu krem

HROSSA “WAGYU” TATAKI
Epli, koriander, stökkir jarðskokkar og miso dressing

GRILLUÐ GRÍSARIF
Grillmarkaðs sósa, hrískökur, vatnakarsi og hunang

LÉTTSALTAÐUR ÞORSKUR
kryddaður með lime salti, borinn fram með maukuðum kartöflum, þurrkuðum trönuberjum og sætu sellerísalati

GRILLAÐ RIF AUGA
Kjúklinga og beinmergs gljái, hægeldaður blaðlaukur og ostrusveppir

GRILLUÐ LAMBAKÓRÓNA
Stökkar kartöflur, gljáðar gulrætur og kryddaður hnetumulningur

BLAND Í POKA
Við veljum eftirréttina og setjum á einn stóran disk fyrir alla til að deila

Vinsamlegast athugaðu að smakkmatseðillinn okkar getur breyst lítillega á milli vikna.